Ábyrgð

Með hverju keyptu úri fylgir ábyrgðar/eigenda skírteini. Á skírteininu kemur fram númer úrsins, helstu upplýsingar um kaupanda og vöruna, kvittað og stimplað frá starfsfólki Raivana. Með þessu tryggjum við hraða og örugga þjónustu við viðskiptavini okkar. Trygging og viðbótar trygging fylgir hverju keyptu úri: Úrið er alltaf tryggt til 2 ára við framleiðslu göllum. Viðbótar tryggingin þín virkar svona: Það er ekkert smátt letur, skemmist úrið af hvaða ástæðu sem er það tryggt. Sé því stolið þarf að láta starfsfólk Raivana vita og lögregluskýrsla þarf að vera til staðar. Tryggingin greiðir niður 50% af nýju úri.

Byrjaðu að skrifa og ýttu á Enter til að leita

Karfa

Engin vara í körfu.