Raivana er nýtt íslenskt vörumerki stofnað 2020. Við hönnum og seljum vönduð úr & fylgihluti. Innblástur Raivana kemur frá kraftmiklu öflum náttúrunnar, jöklunum, eldfjöllunum og svörtu ströndunum.
Öll úrin eru númeruð og hönnuð á Íslandi, með hverju keyptu úri fylgir eigenda/ábyrgðar skírteini.
Allar keyptar vörur eru tryggðar gegn tjóni og þjófnaði, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.